Rafmagnsleysi Hvítanesi

27. september 2017 kl. 06:26

Kl:05:55 var tilkynnt um rafmagnsleysi á Hvítanesi í Skötufirði. Virðist það vera staðbundið við þann bæ. Ástæða ókunn en verið er að athuga hvað veldur.

Til baka | Prenta