Rafmagnsleysi Flateyri

23. október 2017 kl. 15:32

Rafmagn fór af Flateyri og Hvilftarströnd í tvígang í skamman tíma í dag.

Ekki er vitað með vissu um orsök útleysingar en viðhaldsvinna var í gangi í aðveitustöð Breiðadal á sama tíma.

Til baka | Prenta