Rafmagnsleysi

8. desember 2015 kl. 08:14

Verið er að keyra varaafl í Bolungarvík, Ísafirði, Flateyri, Súðavík og Þingeyri. Rafmagnslaust er í hluta Súðavíkur, hluta Þingeyrar og sveit Dýrafirði og Önundarfirði.  Vinnuflokkar eru lagðir af stað í viðgerðir.  Minni háttar bilun er einnig í innanbæjarkerfinu í Bolungarvík.

Til baka | Prenta