Rafmagnslaust í utanverðum Tálknafirði og í Ketildölum

1. febrúar 2016 kl. 20:14

Upp úr klukkan 19 í kvöld fór rafmagn af fyrir utan Sveinseyri á Tálknafirði og þar með í Ketildölum í Arnarfirði.  Viðgerðarmenn eru farnir af stað til skoðunar og viðgerða.

 

Til baka | Prenta