Rafmagnslaust í sveitum í Önundarfirði

29. janúar 2013 kl. 08:45
Rafmagnslaust er í sveitinni í Önundarfirði. Bilun er á einni heimtaug og aðrir bæir í firðinum eru án rafmagns vegna skömmtunar.
Til baka | Prenta