Rafmagnslaust í sveitum Önundarfjarðar

1. febrúar 2016 kl. 19:04

Rafmagnslaust er í sveitinni í Önundarfirði. Viðgerðarmenn eru á leið á svæðið til að meta umfang og aðstæður.

Til baka | Prenta