Rafmagnslaust í sveitum Dýrafjarðar

4. febrúar 2015 kl. 03:23

Rafmagnslaust er í hluta af sveitinni í Dýrafirði vegna bilunar á háspennulínu. Línan verður skoðuð um leið og færi gefst.

Til baka | Prenta