Rafmagnslaust verður í hluta Suðurgötu, hluta Ásgeirsgötu Árnagötu og gömlu húsunum í Neðstakaupstað. Frá klukkan 18:00 í dag í 3-4 klukkustundir. Verið er að skipta um götuskáp