Rafmagnslaust í Súðavík í nótt.

19. desember 2016 kl. 08:58

Á miðnætti í nótt 19. desember 2016 verður rafmagn tekið af Súðavík.  Rafmagnslaust verður í allt að 5 klukkustundir.  Við munum leggja áherslu á að koma rafmagni á nýja þorpið mun fyrr.  Þetta er vegna rofaskipta í rafstöðinni á Réttarholti.

Til baka | Prenta