Rafmagnslaust í Önundarfirði

3. mars 2014 kl. 14:34

Klukkan 10:00 í fyrramálið þriðjudaginn 4. mars verður rafmagnslaust í hluta sveitarinnar í Önundarfirði.  Nánar tiltekið fyrir innan Holt, svokölluð Hólslína.  Spennuleysið mun vara eitthvað fram eftir degi, en verið er að skipta um spenni á Vífilsmýrum vegna fyrirhugaðar þrífösunar á heimtauginni þar.

Til baka | Prenta