Rafmagnslaust í Ketildölum í Arnarfirði

7. október 2016 kl. 22:58

Rétt fyrir kl. 19 í kvöld fór rafmagn af Ketildalalínu, álmu sem liggur út í Selárdal.  Rafmagn var komið aftur á um kl. 21:25, ekkert markvert fanst við bilanaleit en allir ættu að vera komnir með rafmagn sem tengjast þessari línu.

Til baka | Prenta