Rafmagnslaust í Ketildölum

16. mars 2015 kl. 08:40

Rafmagn fór að Sellátralínu í Tálknafirði um kl. 21:45 í gærkvöld, unnið er að viðgerð.  Sellátralína liggur frá þorpinu í Tálknafirði og út í Sellátradal og þaðan yfir fjallið og í Arnarfjörð og Ketildali.

Til baka | Prenta