Rafmagnslaust í Ísafjarðardjúpi.

25. janúar 2012 kl. 11:07
Straumlaust varð í Vigur, Hvítanesi ásamt síma endurvarpsstöð í morgun kl.9.00 Starfsmenn frá Hólmavík fóru af stað til um kl.11:00, voru þeir komnir í Ögur um kl.14:00 fundu þar slit á línunni sem liggur frá Ögri og úteftir, starfsmenn gátu ekki gert við vegna veðurs. Verður nú beðið eftir að veður skáni svo hægt sé að gera við.
Til baka | Prenta