Rafmagnslaust í Engidal og Súðavík.

6. júlí 2014 kl. 20:37

Rafmagnslaust varð í Engidal og Súðavík kl. 19:43.

Bilun fannst á Engidalslínu og stendur viðgerð yfir.

Verið er að keyra dísilvélar í Súðavík en bilun í spennistöð veldur straumleysi í hluta bæjarinns, viðgerð stendur yfir.

Til baka | Prenta