Rafmagnslaust í Dýrafirði, uppfært

10. desember 2013 kl. 09:34

Uppfært, viðgerð á línunni lauk um kl 10:45 og var þá rafmagni hleypt á aftur.
Rafmagn verður tekið af sveitinni í Dýrafirði frá klukkan 10:00 til 12:00 miðvikudaginn 11. Desember 2012.  Um er að ræða Haukadals og Lambadalslínur.  Ekki verður tekið rafmagn af Núpslínu.  Þetta er vegna viðgerða á línu við Bakka.

Til baka | Prenta