Rafmagnslaust í Bolungarvík

26. ágúst 2009 kl. 11:58
Rafmagn fór af Bolungarvík kl. 11:40 þegar útsláttur varð á 11kV aflrofa í aðveitustöð Bolungarvík.  Rofinn var settur inn kl. 11:48.  Verið er að kanna orsök útsláttar.
Til baka | Prenta