Rafmagnslaust í Árneshreppi

15. október 2013 kl. 09:19
Rafmagn verður tekið af í Árneshreppi í dag 15.10.2013 kl 13:00 til kl 16:00 vegna vinnu við vírskipti á háspennulínu  Trékellisheiði
Til baka | Prenta