Rafmagnslaust á norðanverðum Vestfjörðum.

10. október 2009 kl. 09:06
Rafmagnslaust varð á norðanverðum Vestfjörðum þegar byggðalína sló út um kl. 08:05. Rafmagn var aftur komið á allt svæðið um kl. 08:55.
Til baka | Prenta