Rafmagnslaust á neðri hluta Flateyrar

8. maí 2015 kl. 08:03

Í nótt um kl. 02:30 varð bilun í háspennustreng sem fæðir neðri hluta Flateyrar. Búið er að staðsetja bilunina og er unnið að viðgerð. Þangað til viðgerð líkur verður rafmagnslaust á neðri hluta Flateyrar.

 

Til baka | Prenta