Rafmagnslaust á hluta Þingeyrar

26. janúar 2013 kl. 00:40
Rafmagn fór af hluta Þingeyrar laust fyrir miðnætti þegar útleysing varð í spennistöð í bænum. Rafmagn komst aftur á um hálfri klukkustund síðar.
Til baka | Prenta