Rafmagnslaust á Vestfjörðum

30. janúar 2013 kl. 07:42
Flutningslína Landsnets að Mjólká rofnaði kl. 3.41 í nótt. Rafmagn var komið á um hálftíma síðar. 
Til baka | Prenta