Rafmagnslaust á Vestfjörðum

9. nóvember 2012 kl. 15:11
Kl. 14:13 sló Mjólkárlína 1 út vegna samsláttar rétt hjá Geiradal.
Þetta orsakaði að allt rafmagn fór af á norður- og suðurhluta Vestfjarða.
Rafmagn var aftur komið á allt svæði OV kl. 14:21 
Til baka | Prenta