Rafmagnslaust á Suðureyri

3. apríl 2014 kl. 13:48

Rafmagnslaust varða á Suðureyri kl. 13:36 í um 8 mínútur vegna bilunar í búnaði þegar verið var að færa álag af díselvél yfir á kerfið.

Til baka | Prenta