Rafmagnslaust á Rauðasandi

21. mars 2015 kl. 10:13

Tilkynnt var um rafmagnsleysi á Rauðasandi rétt fyrir kl. 10:00 í morgun, háspennulínan er slitin í álmu úr línunni og tveir notendur rafmagnslausir, unnið er að viðgerð.  Bilunin varð sennilega um kl. 01:06 í nótt.

Til baka | Prenta