Rafmagnslaust á Patreksfirði og sveit

17. nóvember 2017 kl. 11:50

Um kl. 11:25 varð útsláttur á Patreksfirði og sveit, svo virðist sem grafið hafi verið í háspennustreng og er verið að greina bilunina.  Notendur á Patreksfirði voru komnir með rafmagn um kl. 11:27 og svo sveitin um kl. 11:36 en bilunin tengist rofabúnaði fyrir sveitina.

Til baka | Prenta