Rafmagnslaust á Patreksfirði, 15. ágúst

14. ágúst 2017 kl. 14:15

Vegna tengivinnu í spennistöð verður rafmagnslaust í nokkrum húsum á Patreksfirði þriðjudaginn 15. ágúst milli kl. 16 og 18.  Þetta eru hús við Stekka 7 til 23, Aðalstræti 72 til 90, Brunnar 1 til 15 og Hlíðarvegur 2.

Til baka | Prenta