Rafmagnslaust á Hvallátrum

29. desember 2016 kl. 14:36

Rafmagn fór af Hvallátrum og Bjargtöngum um kl. 11:00 í morgun, línan sennilega slitin uppi á fjalli fyrir ofan Örlygshöfn, leitað er að bilun.

Til baka | Prenta