Rafmagnslaust á Hlíðarvegi

13. maí 2015 kl. 14:58

Rafmagnslaust verður á Hlíðarvegi í skamma stund nú fljótlega.  Verktaki sleit streng og verið er að fara í viðgerð á honum.  Ekki er búist við að þetta ástand vari í nema að hámarki 1 klukkustund þar sem straumleysið verður lengst.

Til baka | Prenta