Rafmagnslaust á Flateyri

27. febrúar 2015 kl. 06:57

Rafmagn fór af Flateyri og bæjunum á Hvilftarströnd kl. 06:34. Rafmagn var komið á Hvilftarströndina kl. 06:50. Verið er að vinna í því að koma rafmagni á Flateyri.

Til baka | Prenta