Rafmagnslaust Suðureyri uppfært

16. september 2013 kl. 15:51
Uppfært vinnu er lokið.
Á morgun þriðjudaginn 17. september verður rafmagnslaust frá klukkan 13:00 og fram eftir degi í eftirtöldum húsum:  Aðalgötu 3, Hjallavegi 1 og 2, Hlíðarvegi 1, 2, 4, 5, 6, 10 og 12.  Þetta er vegna bilunar í stofnstreng í Hjallavegi.
Til baka | Prenta