Rafmagnslaust í Dýrafirði á morgun.

3. ágúst 2016 kl. 11:13

Rafmagn verður tekið af Gerðhamralínu, það er fyrir utan Núp klukkan 10:00 í fyrramálið fimmtudaginn 4. ágúst.  Straumleysið mun vara í 3-4 klukkustundir.  Verið er að tengja nýjan jarðstreng sem plægður hefur verið í sumar.

Til baka | Prenta