Rafmagnslaust á Þingeyri

27. júlí 2016 kl. 14:04

Rafmagn fór þrisvar af Þingeyri í stuttan tíma eftir hádegi í dag.  Ástæðan var bilun í Mjólkárvirkjun og aðveitustöð Þingeyri.

Til baka | Prenta