Rafmagnsbilun í Kollsvík

11. janúar 2018 kl. 11:25

Um kl. 09 í morgun var tilkynnt um straumleysi á Láganúpi í Kollsvík.   Eftir bilanaleit er ljóst að línan er slitin á Hænuvíkurhálsi og er viðgerð hafin.

Til baka | Prenta