Rafmagnsbilun á suðursvæði

5. október 2017 kl. 10:18

Núna um kl. 10 kom upp bilun í háspennukerfi á Bíldudal og leyst það út Bíldudal, Tálknafjörð og helminginn af innanbæjarkerfinu á Patreksfirði.  Unnið er að því að greina bilun og koma varaafli á svæðið.  Auk þess fór rafmagn af öllum sveitalínum á svæðinu.

Til baka | Prenta