Rafmagnsbilun á Patreksfirði

30. nóvember 2014 kl. 21:27

Um kl. 21:00 í kvöld var lokið við viðgerð á háspennustreng sem bilaði í gær, hægt var að koma rafmagni eftir varaleið á meðan og voru allir komnir með rafmagn um kl. 22:00 í gærkvöd.

Til baka | Prenta