Rafmagnsbilun á Patreksfirði

29. nóvember 2014 kl. 15:59

Um kl. 15:30 í dag bilaði háspennustrengur sem fæðir spennistöð fyrir innsta hluta bæjarins eða fyrir innan Aðalstræti 100, verið er að leita að bilun, búast má við truflunum þar til bilunin er fundin en aðrir hlutar bæjarins eru með rafmagn.

Til baka | Prenta