Rafmagnsbilun í Aðalstræti á Patreksfirði

14. september 2016 kl. 10:21

Um kl. 09:00 í morgun varð bilun í dreifikerfi rafmagns í Aðalstræti 1 til 27, jarðstrengur skemmdur eftir jarvegsvinnu í götunni, viðgerð ætti að vera lokið upp úr kl. 11:00.

Til baka | Prenta