Rafmagn verður tekið af sveitinni í Önundarfirði

15. nóvember 2016 kl. 07:11

Rafmagn verður tekið af sveitinni í Önundarfirði fljótlega í stutta stund.  Bilun er í spennistöð við Breiðadalsvirkjun.

Til baka | Prenta