Rafmagn verður tekið af Barðaströnd og Rauðasandi 2. ágúst.
Rafmagn verður tekið af Barðaströnd og Rauðasandi 2. ágúst.
1. ágúst 2013 kl. 16:05
Vegna viðgerðar á háspennulínu sem fæðir Barðaströnd og Rauðasand þá þarf að taka rafmagn af línunni þann 02.08.2013 og er áætlað að rjúfa á miðnætti sem er aðfaranótt föstudagsins og áætlað rafmagnsleysi í um 2-3 tíma.