Rafmagn tekið af sveitinni í Syðridal Bolungarvík

10. apríl 2015 kl. 08:55

Klukkan 10 í dag verður rafmagn tekið af sveitinni í Syðridal Bolungarvík.  Jafnframt fer rafmagn af Ósbæjunum og Óshólavitanum.  Rafmagnsleysið mun vara í um það bil 1 klukkustund.  Verið er að ljúka endanlegri lagfæringu á bilun sem varð á kerfinu í gær. 

Til baka | Prenta