Rafmagn tekið af sveitinni í Önundarfirði í stutta stund

12. desember 2014 kl. 16:58

Taka þarf rafmagn af hluta sveitarinnar í Önundarfirði um kl. 17 vegna viðgerða og tenginga. Búist er við að rafmagnsleysið vari í um hálfa klukkustund.

Til baka | Prenta