Rafmagn tekið af stórum hluta Holtahverfis

16. apríl 2014 kl. 09:01

Rafmagn verður tekið af stórum hluta Holtahverfis í dag, 16.04.2014, kl. 9:00 vegna tengingar í spennustöð á Skeiði. Gert er ráð fyrir að tenging taki 3-4 klst. og að rafmagn verði komið á aftur eftir hádegi.

Til baka | Prenta