Rafmagn tekið af í Engidal

7. janúar 2015 kl. 11:59

Rafmagn verður tekið af Engidalsbæjunum í Skutulsfirði núna klukkan eitt.  Rafmagnslaust verður í um það bil klukkustund.  Bilun fannst á Engidalslínu í morgun og gera þarf við hana, en hún hefur verið að stríða okkur undanfarna sólarhringa.  Íbúar í Álftafirði ættu ekki að verða fyrir neinni truflun.

Til baka | Prenta