Rafmagn tekið af í Dýrafirði í stutta stund

12. desember 2014 kl. 17:34

Taka þurfti rafmagn af hluta sveitarinnar Dýrafirði rétt í þessu vegna vinnu við háspennulinu. Gert er ráð fyrir að rafmagn komist á aftur eftir stutta stund.

Til baka | Prenta