Rafmagn tekið af í Arnarfirði vegna viðhalds. Um er að ræða Hrafnseyri, Auðkúlu, Tjaldanesi og Laugabólsfjalli.

26. október 2016 kl. 13:08

Rafmagn verður tekið af 11 kV út frá Mjólká um kl. 13:00 í dag.  Rafmagnslaust verður á Hrafnseyri og Auðkúlu.  Einnig fer spenna af Tjaldanesi og Laugabólsfjalli, en ekki ætti að verða vart við straumleysi þar vegna varaafls á svæðunum.

Varafl er keyrt á Þingeyri á meðan vinnu stendur.

Reiknað er með að vinnu verði lokið og spenna komin aftur á kl. 18:00.

Til baka | Prenta