Rafmagn tekið af Tunguskeiði

2. apríl 2014 kl. 08:41

Í dag, 2.04.2014, kl. 9:00 verður rafmagn tekið af öllum húsum við Tunguskeið og eitthvað fram eftir degi. Ef allt gengur að óskum ætti straumleysið ekki að vara nema í 3 klst.

Þetta er vegna tengingar á háspennustreng í nýja aðveitustöð á Skeiði. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta veldur.

Til baka | Prenta