Rafmagn tekið af Arnardals línu

25. maí 2016 kl. 08:13

Vegna bilunar verður rafmagn tekið af Arnardalslínu í Skutulsfirði nú klukkan 9:30 í ca 2 klukkustundir.  Þetta er vegna bilunar á línunni.

Til baka | Prenta