Rafmagn komið aftur á í Dýrafirði

5. febrúar 2015 kl. 13:18

Búið er að skipta um spenni á sveitalínunni í Dýrafirði og er rafmagn aftur komið á línuna.

Til baka | Prenta