Rafmagn komið á í Tálknafirði og í Ketildölum

1. febrúar 2016 kl. 21:49

Rafmagn komst á í Tálknafirði og í Ketildölum um kl. 21:45 en varhöldur fyrir línuna voru farnar.  Trúlega samsláttur á línunni út með Tálknafirðinum sem hefur valdið.

Til baka | Prenta