Rafmagn komið á í Ketildölum

16. mars 2015 kl. 14:13

Varhöldur fyrir Sellátralínu voru settar inn um kl. 09:30, línan skoðuð út að Sellátrum og áleiðis upp Sellátradal.  Ekki fundust bilanir á línunni á þessum kafla en vitað er að rafmagn er komið á í Grænuhlíð.  Línan út í Selárdal verður skoðuð við fyrsta tækifæri.

Til baka | Prenta